Guinot snyrtivörur
Guinot er háþróað, árangursríkt franskt snyrtivörumerki sem hefur verið leiðandi í þróun á meðferðum og snyrtivörum í yfir 40 ár.
Guinot meðferðir og snyrtivörur eru eingöngu seldar á snyrtistofum.
Sjá nánar um Guinot snyrtivörurnar á guinot.com
Nýjungar frá Guinot
HYDRA FINISH
Guinot kynnir með stolti HYDRA FINISH með SPF 15.
BB- krem sem að aðlagar sig að öllum húðlitum! Hydra Finish gefur raka, bætir litaráferð og verndar húðina gegn UV geislum, SPF 15. Húðin fær fallegri áferð og jafnari húðtón.
Notkun: Hydra Finish er borið yfir sérum. Borið jafnt yfir andlit.
Fyrir hvern? Fyrir alla. Allar húðgerðir. Alla litatóna. Bæði fyrir konur og karla.
Huile Mirific Gold
Huile Mirific Gold 50 ml- Nærandi, þurr olía! Fyrir líkama og hár!
- Rakagefandi
- Mýkjandi
- Satín áferð
- Gyllt shimmer